Við getum aðstoðað þig við fjármögnun þegar þú hefur fundið ökutæki sem þú hefur hug á að kaupa. Hér sérðu lista yfir nokkur af þeim fjármögnunarfyrirtækjum sem við vinnum með. Þú getur kynnt þér það sem þau bjóða með því að smella á merki hvers fyrirtækis. Hafðu samband við sölumenn okkar til að ganga frá kaupum eða til að fá nánari upplýsingar.
Dökkvi ehf. Tónahvarfi 6L, 203 Kópavogur Kt. 5412210850 Vsk.nr. 143299